top of page
helgi.jpg

Helgi Sæmundur rekur lítið framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í tónlist fyrir auglýsingar og sjónvarp. Auk þess að semja fyrir aðra er hann annar tveggja meðlima og stofnandi hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur sem hefur gefið út þrjár hljóðversplötur og komið víðsvegar fram í áratug, bæði hérlendis og erlendis. Nýlega hefur Helgi Sæmundur framleitt myndbönd undir nafninu Norðvestur. Um er að ræða röð stuttra myndbanda um náttúru og menningu Norðurlands vestra til birtingar á samfélagsmiðlum. Áform eru um að víkka það verkefni út. Verkefnið er styrkt af SSNV og Uppbyggingarsjóði. Nýjasta verkefni Helga Sæmundar er tónlistarmyndband við lag Sverris Bergmanns sem ber heitið ,,Ég man“.  Helgi Sæmundur hefur auk þessa tekið þátt í skipulagningu og stjórnun ýmissa tónlistar- og menningarviðburða um langt árabil.

 

 

Helgi Sæmundur runs a small production company that provides music for commercials and television and has been doing so for the past 5 years. In addition to that, he has been writing, producing and mixing pop and hiphop songs for some of the most popular artists in the Icelandic music scene. 

Recently, Helgi began focusing on videography and for the past year he has been releasing videos for his project “Norðvestur” which is meant to attract tourists to the northwestern part of Iceland. The project is funded by SSNV(North West Region Association) and Uppbyggingarasjóður(Development Fund). 

His latest project was a music video for Sverrir Bergmann to a song called “Ég man”.

bottom of page