top of page

HELGI 
SÆMUNDUR

Ég heiti Helgi Sæmundur og ég er sjálfstætt starfandi framleiðandi fyrir allskonar verkefni tengd auglýsingum, sjónvarpi og tónlist. Sérsvið mitt er tónlist, myndbandagerð, hljóðvinnsla og klipp.

Ég hef unnið mikið með myndavél, mest í minni auglýsingum fyrir hin og þessi fyrirtæki en ég hef líka skotið sjónvarpsseríu fyrir Stöð 2, unnið fyrir Stöð 2 Sport bæði á leikjum og fyrir aukaefni og skotið tónlistarmyndbönd. Hérna er reelið mitt:

​Ég hef unnið við þrjár sjónvarpsseríur. Tvær þar sem ég samdi tónlistina og eina þar sem ég skaut, klippti og litaleiðrétti

Hafðu samband

bottom of page